Hleð inn...

Júlía

Skoða stærri mynd

Júlía tímaritið (17 tölublöð) er góð vinkona með það að markmiði að styrkja sjálfsmynd íslenskra stúlkna. Í Júlíu eru viðtöl við erlendar stjörnur sem og íslenskar, allskyns sniðugir molar og í hverju tölublaði er breytilegt þema t.d. vinátta, skólinn, vetrartíska, sumarið o.s.frv.

Lesendur geta sent inn allskyns sniðugt efni, svo sem bréf, gæludýramyndir og sögur, eða óskað eftir pennavinum. Fastir þættir í blaðinu eru þar að auki tónlist, bíó, lukkupottur áskrifenda, matgæðingur, tíska, plaköt og margt fleira. Júlía er holl og skemmtileg lesning fyrir allar unglingsstúlkur.

Athugið kynnið ykkur afhendingartíma tímarita efst á síðu.

Hafðu samband í síma 515 5500 til að gerast áskrifandi.

Hafðu samband til að fá verð